Rúna launavakt

Rúna er snjöll lausn sem færir þér alltaf nýjustu launaupplýsingar á markaði, á aðgengilegan og skiljanlegan hátt svo þú getir tekið réttar ákvarðanir fyrir þitt fyrirtæki og starfsfólk.

Ungur maður heldur á kaffibolla

Samkeppnishæfni launa

Vertu viss um fyrirtækið þitt sé að greiða sanngjörn og samkeppnishæf laun sem eru í samræmi við markaðinn.

Yfirsýn yfir launagögn í rauntíma

Rúna veitir stjórnendum yfirsýn yfir laungögn á einfaldan og fljótlegan máta þar sem gögn eru nákvæm og yfirgripsmikil.

Fersk launagögn

Launagögn eru byggð á ferskum órekjanlegum gögnum frá samstarfsfyrirtækjum Rúnu og eru uppfærð mánaðarlega því er ferskleiki gagnanna sem mestur. Rúna er byggð á áratugareynslu starfsmanna Origo á gagnavísindum og í mannauðs-, launa- og fjárhagskerfum.

Einföld leið til að fylgjast með samkeppnishæfni

Við hvetjum fyrirtæki til þess að máta sitt starfsfólk við markaðinn í dag og athuga samkeppnishæfni sína.

Ferskleiki gagna

Öll launagögn Rúnu eru byggð á ferskum órekjanlegum launagögnum frá samstarfsfyrirtækjum Rúnu og eru uppfærð mánaðarlega því er ferskleiki gagnanna sem mestur

Talnahringur með grænbláum punkti

Einföld uppsetning og innleiðing

Rúna kemur með tilbúnum skýrslum í PowerBI. Uppsetningar- og innleiðingarkostnaður í lágmarki. Því er Rúna hentug lausn fyrir fyrirtæki sem vilja grípa til aðgerða hratt og örugglega.

Rúna

Launavakt

  • Fersk launagögn
  • Öryggi í launasamtölum
  • Sanngjarnari laun
  • Bætt ákvarðanataka
  • Mátaðu þitt starfsfólk við markaðinn
  • Aðstoðar við jafnlaunavottun

Algengar spurningar

Spurt og svarað

    Ráðgjöf

    Fá ráðgjöf